Meiri umhverfisáhrif af styrkingu byggðalínu en af hálendislínu

Nauðsynlegt er að styrkja meginflutningskerfi raforku á Íslandi, m.a. tengingar milli Norðurlands og Suðurlands. Flestar eða allar aðgerðir í því skyni myndu hafa í för með sér áhrif á umhverfið en mat á umhverfisáhrifum leiðir í ljós að styrking byggðalínuhringsins er líklegri til að hafa neikvæð áhrif á umhverfið en hálendislína. Sjá nánar á vef Landsnets.