Júlíus Jónsson varaformaður Samorku

Á fyrsta fundi stjórnar Samorku eftir aðalfund var Júlíus J. Jónsson kjörinn varaformaður, Páll Pálsson kjörinn gjaldkeri og Þórður Guðmundsson kjörinn ritari stjórnar. Skipan stjórnar má sjá hér á vef Samorku.

Fréttir