Erindi haustfundar Jarðhitafélags Íslands 2014

Haustfundur JHFÍ fór fram þann 23.10.2014 og var fundurinn ár tileinkaður störfum Sverris Þórhallssonar. Fundinn þótti vel heppnaður en hann sátu yfir 100 manns og var fullt út úr dyrum. Erindi sem flutt voru á fundinum má finna á heimasíðu Jarðhitafélagsins: