Borholunámskeið Samorku

Borholunámskeið Samorku var haldið 3. – 4. maí sl. Þátttakendur voru 13 talsins og leiðbeinendur voru Sverrir Þórhallsson og Árni Gunnarsson. Auk fyrirlestra og fræðslu um boranir, viðhald og endurvirkjun borhola var farið var í heimsóknir til Hitaveitu Seltjarnarness og til Orkuveitu Reykjavíkur að sjá dæluupptekt.