Aðalfundur Samorku föstudaginn 18. febrúar

Aðalfundur Samorku verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 18. febrúar. Venjuleg aðalfundarstörf hefjast kl. 10:30 og fá aðalfundarfulltrúar senda dagskrá og önnur gögn.

13:30 Opin dagskrá aðalfundar Samorku, Hvammi

Setning:    Nýkjörinn formaður Samorku

Ávarp:       Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra

Erindi:       Vatnsveitur og vatnsauðlindin
                 Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra

                 Hlutverk veitufyrirtækja – þjónusta, arðsemi, afkoma
                 Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar