27. maí 2011 6. Vorfundi Samorku lokið – erindin á vefinn eftir helgina Sjötta Vorfundi Samorku á Akureyri er lokið og Samorka þakkar þátttakendum öllum, sýnendum, starfsfólki Hofs, Ferðaskrifstofu Akureyrar og öðrum þeim sem að fundinum komu kærlega fyrir þeirra þátt í afar vel heppnaðri dagskrá. Þátttakendur voru á þriðja hundrað en alls tóku um 350 manns þátt í dagskránni að mökum og sýnendum meðtöldum. Erindi fundarins eru birt hér á vef Samorku.