Vísindadagur OR og ON

Vísindadagur Orkuveitu Reykjavíkur og Orku Náttúrunnar verður haldinn á Bæjarhálsi 1 föstudaginn 14. mars. Kynnt verða áhugaverð rannsóknar­verkefni sem unnin eru í samvinnu við Orkuveituna og Orku náttúrunnar. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis.

Fyrir skráningu og nánari upplýsingar, sjá á vef Orkuveitunnar