Orku- og veitufyrirtæki greiddu samtals um 2,3 milljarða króna til landeigenda og veiðirétthafa á árunum 2001-2006, vegna landnota. Á sama...
Norska orkuveitusambandið EBL heldur deildarfund um heilbrigði, umhverfi og öryggi á vinnustað (HMS) 10. og 11. maí n.k. á Radison...
Samorka hefur tekið saman upplýsingar um fjölda háskólamenntaðra í hópi starfsfólks aðildarfyrirtækja sinna, sem og um fjármagn sem þessi fyrirtæki...
Á blaðamannafundi Íslandshreyfingarinnar á dögunum var því haldið fram að Finnar væru fegnir því að hafa hætt við virkjanaframkvæmdir og...
Fimmtudagurinn 22. mars var alþjóðlegur dagur vatnsins. Í ár höfðu Sameinuðu þjóðirnar ákveðið að baráttan gegn vatnsskorti yrði þema dagsins,...
Um 18% jarðarbúa hafa ekki aðgang að öruggu drykkjarvatni og um 41% hefur ekki aðgang að viðunandi frárennslisaðstöðu. Talið er...
Samorka hefur ákveðið að styrkja vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Afríku um kr. 600.000, eða sem nemur kostnaði við gerð fjögurra...
Varla líður sá dagur að ekki sé fullyrt í viðtölum og blaðagreinum að íslensk orkufyrirtæki sjái stóriðjufyrirtækjum fyrir raforku á...
Það geta væntanlega allir tekið undir með Framtíðarlandinu um að hér skuli byggja upp fjölbreytt og lifandi samfélag þar sem...