Íslandspóstur hefur gefið út frímerki í tilefni af 100 ára afmæli hitaveitu á Íslandi, en í ár er öld liðin...
Innkaupahópur Samorku gengst fyrir fræðslufundi um innkaup veitna. Fundurinn fer fram á Grandhótel Reykjavík 8. maí n.k.Hann hefst kl. 8....
Eurelectric, Evrópusamtök rafiðnaðarins, halda ársfund sinn í Barcelona dagana 16.-17. júní. Á fundinum verður m.a. fjallað um uppbyggingu sameiginlegs raforkumarkaðs...
Aðalfundur Jarðhitafélags Íslands verður haldinn á morgun, þriðjudaginn 22. apríl, í húsakynnum Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1. Fundurinn hefst kl....
Laugardaginn 5. apríl var opnuð sýning í Bókasafni Mosfellsbæjar á vinningstillögu úr samkeppni um útilistaverk sem Samorka og Mosfellsbær munu...
Bygging álvers í Helguvík á einfaldlega að lúta þeim almennu leikreglum sem öll fyrirtæki lúta með sínar framkvæmdir og fjárfestingar....
Öll atvinnustarfsemi á einfaldlega að njóta sannmælis og lúta þeim lögum og reglum sem í gildi eru hverju sinni. Mörg...
Svonefndur grænn pakki tillagna ESB í orku- og loftslagsmálum er mikilvægur liður í að efla innra orkuöryggi aðildarríkjanna sem mörg...
Föstudaginn 29. febrúar heldur Jarðhitafélag Íslands vorfund sinn og er yfirskriftin að þessu sinni Vannýtt tækifæri í lághitanýtingu. Fundurinn verður...
Í ræðu sinni á aðalfundi Samorku spáði Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra því að græna orkan ætti eftir að reynast okkar aðaltromp...