Bilanaleitarnámskeið

Bilananámskeið Samorku var haldið dagana 7. og 8. maí sl. Ellefu manns, víðs vegar að af landinu, sóttu námskeiðið. Á fyrri degi námskeiðsins var farið yfir ýmsa fræðilega þætti bilanaleitar og vatnsmats. Á síðari degi námskeiðsins var fræðunum fylgt eftir með bilanaleit úti í dreifikerfi vatnsveitunnar í Reykjavík og leyndur leki, sem ekki var sjáanlegur á yfirborði, staðsettur.

Frekari upplýsingar með myndum: Smella hér