Fréttir

Fréttir

Niðurgreidd raforka til garðyrkjubænda

„Garðyrkjubændur eru góðir viðskiptavinir raforkufyrirtækja og auðvitað myndu þeir gjarnan vilja fá enn lægri verð. Öll myndum við gjarnan vilja...

Olíukyndingar saknað?

„Áratugum saman hefur hitaveituvæðingin sparað Íslendingum tugi milljarða króna á ári hverju sem ella hefðu getað farið í innflutning á...

„Brýnt að nýta tímann vel til að undirbúa framkvæmdir“

Í samtali við Viðskiptablaðið segir Gústaf Adolf Skúlason, aðstoðarframkvæmdastjóri Samorku, að mikilvægt sé að nýta þetta óvissuástand sem nú ríki...

ESB: Kjarnorkan inn úr kuldanum

Forgangsröðunin breytist hratt á tímum alþjóðlegrar fjármálakreppu, segir formaður umhverfisnefndar Evrópuþingsins. Hann segir erfiðara en áður að leggja áherslu á...

Nordic Climate Solutions – ráðstefna og sölusýning í Kaupmannahöfn 25-26. nóvember

Dagana 25. og 26. nóvember stendur norræna ráðherranefndin fyrir ráðstefnu og sölusýningu þar sem fjallað verður um markaðslausnir vegna hlýnunar...

Af „þekkingargreinum“ í atvinnulífi

„Allar atvinnugreinar eru þekkingargreinar í einhverjum skilningi. Vissulega er meiri fjármunum varið í rannsóknir og þróun í sumum greinum eða...

Hvernig á að lesa efnagreiningar á neysluvatni

Nýr kafli í Vatnsveituhandbók Samorku er kominn á vefsíðuna. Það eru leiðbeiningar um hvernig lesa á niðurstöður efnagreininga á...

Heita silfrið – Hitaveita á Íslandi í 100 ár

Samorka hefur gefið út blað í tilefni af 100 ára afmæli hitaveitu á Íslandi. „Heita silfrið“ heitir blaðið og er...

Samorka og úrskurður umhverfisráðherra

„Samorka gerir hins vegar athugasemdir við að orkufyrirtækin fái ekki að framfylgja þeirri yfirlýstu stefnu sinni að rannsaka og undirbúa...

Ráðstefna um orkugjafa framtíðar í samgöngum, 18.-19. september á Hilton Nordica

Dagana 18. og 19. september heldur Framtíðarorka ráðstefnuna Driving Sustainability öðru sinni í Reykjavík, á Hilton Hótel Nordica. Á ráðstefnunni...