Aðalfundur Samorku á föstudag, 19. febrúar

Aðalfundur Samorku verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 19. febrúar. Venjuleg aðalfundarstörf hefjast kl. 10:30 og fá aðalfundarfulltrúar senda dagskrá og önnur gögn.

Opin dagskrá aðalfundarins, Hvammi á Grand Hótel, hefst kl. 13:30:

Setning:     Franz Árnason, formaður stjórnar Samorku

Ávarp:        Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra

Erindi:        Orkunýting og afrakstur auðlindar til almennings
                  Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs
    
15:00         Kaffiveitingar í fundarlok