Fréttir

Fréttir

Eurelectric hvetja til áframhaldandi uppbyggingar vatnsaflsvirkjana

Vatnsaflið er að baki 70% allrar raforkuframleiðslu úr endurnýjanlegum orkugjöfum í Evrópu. Ennþá er þó sem nemur um 650 teravatt...

Nýr forstjóri Norðurorku

Ágúst Torfi Hauksson hefur tekið við starfi forstjóra Norðurorku af Franz Árnasyni, sem áfram mun þó starfa að sérstökum verkefnum...

Umsögn Samorku um tillögu til þingsályktunar um rammaáætlun

Samorka fagnar því að ferlið við gerð rammaáætlunar sé að þokast. Að mati samtakanna væri þó vænlegast að styðjast við...

Verndarflokkur stærstur – 23% orkugetu í nýtingarflokk

Drög að þingsályktun um rammaáætlun sem kynnt voru á dögunum gera ráð fyrir að orkukostir sem skilað gætu um 13.900...

Drög að þingsályktun um rammaáætlun

Kynnt hafa verið drög að tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða. Drögin fara nú í tólf...

Rammaáætlun: Skýrslu verkefnisstjórnar skilað

Verkefnisstjórn um gerð rammaáætlunar hefur skilað skýrslu sinni til iðnaðar- og umhverfisráðherra. Í framhaldinu munu formaður verkefnisstjórnar, formenn faghópa hennar...

Erindi Vorfundar Samorku 2011

Vorfundur Samorku 2011 var haldinn í Hofi á Akureyri dagana 26.-27. maí, þar sem m.a. voru flutt hátt á fjórða...

Starfslok Oddnýjar Ögmundsdóttur

Oddný Ögmundsdóttir hefur látið af störfum á skrifstofu Samorku, eftir á þriðja áratug í starfi hjá samtökunum og annars forvera...

Orkunýting og hagsmunir almennings

Nýting orkuauðlinda og hagsmunir almennings fara afar vel saman, segir Gústaf Adolf Skúlason, aðstoðarframkvæmdastjóri Samorku, í grein í Fréttablaðinu. Þar vísar...

6. Vorfundi Samorku lokið – erindin á vefinn eftir helgina

Sjötta Vorfundi Samorku á Akureyri er lokið og Samorka þakkar þátttakendum öllum, sýnendum, starfsfólki Hofs, Ferðaskrifstofu Akureyrar og öðrum þeim...