Fréttir

Fréttir

Námskeið um innra eftirliti vatnsveitna

Samorka gengst fyrir námskeiði fyrir vatnsveitufólk um innra eftirlit vatnsveitna dagana 29. og 30 október n.k. á Grand Hótel Reykjavík....

Alþjóðleg jarðhitaráðstefna í Hörpu 5.-8. mars 2013

Dagana 5.-8. mars 2013 stendur íslenski jarðhitaklasinn fyrir alþjóðlegri jarðhitaráðstefnu í Hörpu. Sjá upplýsingar um dagskrá, skráningu o.fl. á...

„Massapóstur“ á þingnefnd

„Þótt einn hópur kjósi að skipuleggja sig með slíkum hætti segir það ekkert um afstöðu alls þorra landsmanna,“ segir Gústaf...

María J. Gunnarsdóttir ver doktorsritgerð um öryggi neysluvatns

María J. Gunnarsdóttir − byggingartæknifræðingur, umhverfisfræðingur og fyrrum starfsmaður Samorku − varði á dögunum doktorsritgerð sína í umhverfis- og auðlindafræði,...

Orka og veituþjónusta mun dýrari á hinum Norðurlöndunum

Samanburður á orkuverði og þjónustu veitufyrirtækja í höfuðborgum Norðurlanda leiðir í ljós mikinn mun. Hann er meira en ferfaldur þar...

Mikil vonbrigði með rammaáætlun

Samorka lýsir í umsögn sinni miklum vonbrigðum með tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landssvæða - rammaáætlun....

Þjóðhagslegur ávinningur jarðhitanýtingar 55-95 milljarðar á ári

Umfang þjóðhagslegs ávinnings af jarðhitanýtingu er á bilinu 55-95 milljarðar á ári. Þetta er meðal þess sem fram kom í...

Ráðstefna 18. apríl: Háspennulínur og jarðstrengir

Rafmagnsverkfræðingadeild Verkfræðingafélags Íslands stendur fyrir ráðstefnu um háspennulínur og jarðstrengi þann 18. apríl klukkan 13:00 á Grand Hótel Reykjavík, Gullteig,...

21 af 40 efstu virkjunarkostunum í bið eða vernd

Þingsályktunartillaga um rammaáætlun hefur verið lögð fram í ríkisstjórn. Skv. fréttatilkynningu hafa þær breytingar orðið frá drögum að tillögunni sem...

Vorfundur Jarðhitafélagsins: Ávinningur og verkefni framundan

Vorfundur Jarðhitafélags Íslands verður haldinn í Arion banka þriðjudaginn 17. apríl. Þar mun Daði Már Kristófersson, dósent í auðlindahagfræði við...