Landsvirkjun heldur haustfund sinn í Hörpu þriðjudaginn 15. nóvember, þar sem leitast verður við að draga fram áhrif nýrrar stefnu...
„Í leiðara Fréttablaðsins föstudaginn 28. október segir Steinunn Stefánsdóttir að umgengni Íslendinga við auðlindir hafi fram til þessa borið meiri...
Orkuiðnaðurinn skapar samfélaginu ekki eingöngu tekjur vegna orkusölu heldur einnig vegna fjölda afleiddra starfa. Þannig eru um 600 afleidd störf...
Tekinn hefur verið í notkun síðasti áfangi raforkuframleiðslu í Hellisheiðarvirkjun með formlegri ræsingu tveggja 45 megavatta (MW) aflvéla. Með þessari...
Vatnsaflið er að baki 70% allrar raforkuframleiðslu úr endurnýjanlegum orkugjöfum í Evrópu. Ennþá er þó sem nemur um 650 teravatt...
Ágúst Torfi Hauksson hefur tekið við starfi forstjóra Norðurorku af Franz Árnasyni, sem áfram mun þó starfa að sérstökum verkefnum...
Samorka fagnar því að ferlið við gerð rammaáætlunar sé að þokast. Að mati samtakanna væri þó vænlegast að styðjast við...
Drög að þingsályktun um rammaáætlun sem kynnt voru á dögunum gera ráð fyrir að orkukostir sem skilað gætu um 13.900...
Kynnt hafa verið drög að tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða. Drögin fara nú í tólf...
Verkefnisstjórn um gerð rammaáætlunar hefur skilað skýrslu sinni til iðnaðar- og umhverfisráðherra. Í framhaldinu munu formaður verkefnisstjórnar, formenn faghópa hennar...