Fréttir

Fréttir

160 sólarorkulampar til Afríku

Samorka mun koma 160 sólarorkulömpum til Kendu Bay í Kenýa, Afríku í samstarfi við GIVEWATTS og skipta þar með út heilsuspillandi...

Hálf milljón fyrir besta orkutengda verkefnið

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin verður haldin á Akureyri helgina 3.- 5. febrúar. Verkefnið er samstarfsverkefni Háskólans á Akureyri og atvinnulífins og...

Orkusalan aðalbakhjarl Vetrarhátíðar 2017

Orkusalan verður aðalbakhjarl Vetrarhátíðar í Reykjavík í ár, en samstarfssamningur fyrirtækisins og Höfuðborgarstofu var undirritaður á dögunum. Vetrarhátíð í Reykjavík...

HS Orka bakhjarl Kvenna í orkumálum

HS Orka verður bakhjarl samtakanna Konur í orkumálum, en skrifað var undir samninginn á dögunum. Samningurinn er til tveggja ára....

#sendustraum á degi rafmagnsins

Hvernig væri lífið án rafmagns? Í nútíma samfélagi er svarið við þeirri spurningu líklega: Óhugsandi. Við tökum því sem sjálfsögðum...

Norræna fráveituráðstefnan 2017: Kallað eftir erindum

NORDIWA, norræna fráveituráðstefnan, verður haldin í Árhúsum í Danmörku dagana 10.-12. október 2017. Nú óskar skipulagsnefnd eftir útdráttum úr erindum....

Umhverfisvæn raforkuframleiðsla á Íslandi

Aðeins 22% allrar raforku í OECD ríkjum er framleitt með endurnýjanlegum hætti. Á Íslandi er þetta hlutfall 99,99% . Þetta...

105 hleðslustöðvar fyrir rafbíla bætast við

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur staðfest tillögur ráðgjafanefndar Orkusjóðs um veitingu styrkja til uppbyggingar innviða fyrir rafbíla. 16 verkefni hljóta styrk,...

Góður árangur í fjármögnun hjá Landsneti

Landsnet hefur gefið út óveðtryggð skuldabréf að fjárhæð 200 milljónir bandaríkjadollara (22,9 milljarðar króna). Fjármögnunin er liður í því að tryggja...

Orkusalan gefur fyrsta Græna ljósið

WOW air hlaut á dögunum viðurkenninguna Grænt ljós frá Orkusölunni fyrst allra fyrirtækja. Með viðurkenningunni er staðfest að öll raforkusala...