Fréttir

Fréttir

Hugmyndasamkeppni um sýningu í Elliðaárstöð

Orkuveita Reykjavíkur efnir í samstarfi við Hönnunarmiðstöð Íslands til hugmynda-samkeppni um sögu- og tæknisýningu í Elliðaárstöð og nánasta umhverfi. Miðað...

Dreifing sólarorkulampa heldur áfram

  Í dag, 23. janúar, er degi rafmagnsins fagnað á Norðurlöndunum. Rafmagn er sjálfsagt og aðgengilegt í daglegu lífi okkar...

Orkustofnun samþykkir kerfisáætlun Landsnets

Orkustofnun hefur samþykkt kerfisáætlun Landsnets fyrir tímabilið 2018-2027 og felur samþykkið í sér ígildi leyfis fyrir framkvæmdum á framkvæmdaáætlun flutningsfyrirtækisins....

Gleðileg jól

Starfsfólk Samorku óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, með þökkum fyrir gott samstarf á því ári sem...

Fagsviðsstjóri óskast

FAGSVIÐSSTJÓRI Hefur þú áhuga á: Orkuskiptum? Umhverfismálum? Traustum innviðum? Snjallvæðingu? Samorka óskar eftir að ráða drífandi einstakling sem býr yfir...

Óskað eftir erindum á NORDIWA 2019

Óskað er eftir tillögum að erindum fyrir norrænu fráveituráðstefnuna 2019, NORDIWA. Ráðstefnan er stærsti viðburður í fráveitumálum á Norðurlöndum og...

Lægsta hlutfall neysluútgjalda til orku- og veituþjónustu á Íslandi

Orku- og veituþjónusta, eða heitt vatn, kalt vatn, rafmagn og fráveita, þykir nauðsynleg þjónusta á hverju heimili. Afar mismunandi er...

Rafmagn til gagnavers á Blönduósi

ON og gagnaversfyrirtækið Etix Everywhere Borealis hafa gert með sér samning um rafmagnsviðskipti vegna uppbyggingar á gagnaverum á Blönduósi og...

Landsnet hlýtur gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC

Landsnet hlaut í dag gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC. Úttektin segir til um kynbundinn launamun innan fyrirtækisins að teknu tilliti til áhrifaþátta...

Ný kynslóð jarðhita á GGW2018

Ráðstefna á vegum GEORG, rannsóknarklasa í jarðhita, verður haldin dagana 14. – 15. nóvember á Grand hótel í Reykjavík. Yfirskrift...