Carbfix og Orka náttúrunnar, dótturfélög Orkuveitu Reykjavíkur, hafa hlotið styrk úr Nýsköpunarsjóði Evrópusambandsins (Innovation Fund) í verkefnið Silfurberg. Styrkurinn er...
Samorkuþingi, sem fram átti að fara í lok september á Akureyri, hefur verið frestað til maí 2022. Aðildarfyrirtæki Samorku flokkast...
Skrifstofa Samorku lokar í tvær vikur vegna sumarlokunar Húss atvinnulífsins frá 19. júlí – 2. ágúst. Starfsfólk Samorku er í...
Samorkuþing 2021 verður haldið dagana 30. september – 1. október í Hofi á Akureyri. Nú skal haldið upp á 25 ára...
Finnur Beck, lögfræðingur, hefur verið ráðinn forstöðumaður málefnastarfs hjá Samorku, samtökum orku- og veitufyrirtækja. Finnur starfaði sem lögfræðingur HS Orku...
Samtök atvinnulífsins og aðildarfélög óska eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins fyrir 8. september. Verðlaunin eru veitt af forseta Íslands, Guðna...
Loftslagsvegvísir atvinnulífsins verður formlega kynntur á rafrænum fundi í dag, miðvikudag, kl.15:00. Fundurinn verður í beinu streymi á Facebook og...
Hreint neysluvatn er einn af hornsteinum heilbrigðis og lífsgæða. Vatnið okkar er ein helsta auðlind landsins og aðgengi að því...
Almar Barja hefur verið ráðinn fagsviðsstjóri hjá Samorku. Almar útskrifaðist með M.Sc. í sjálfbærum orkufræðum frá Iceland School of Energy...