Fréttir

Fréttir

Orkuþörf: Forsendur og breytur

Á ársfundi Samorku í dag, sem bar yfirskriftina Græn framtíð: Hvað þarf til? voru tölur um orkuþörf fyrir jarðefnaeldsneytislaust Ísland...

Tvö ný í stjórn Samorku

Þau Hrefna Hallgrímsdóttir, Veitum, og Steinn Leó Sveinsson hjá Skagafjarðarveitum tóku í dag sæti í stjórn Samorku á aðalfundi samtakanna...

Aukavél bætt við vegna Samorkuþings

Icelandair hefur bætt við flugi til og frá Akureyri vegna Samorkuþings. Fullbókað var orðið í hefðbundið áætlunarflug og því hefur...

Tilnefningar óskast til Nýsköpunarverðlauna Samorku 2022

Nýsköpun hefur ávallt verið stór hluti af orku- og veitugeiranum á Íslandi og hefur ný þekking og framsýni lagt grunninn...

Ný greining staðfestir spá um orkuskort

Ný greining Landsnets um afl- og orkujöfnuð staðfestir þá niðurstöðu frá sambærilegri greiningu sem unnin var 2019 að orkuskortur verði...

Hlutfall kvenna hækkar í orkugeiranum

Hlutfall kvenkyns stjórnarformanna hefur farið úr 25% í 58% á aðeins fjórum árum í orkugeiranum á Íslandi. Þá hefur hlutfall...

Óskað eftir tilnefningum til Menntaverðlauna 2022

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent í Hörpu miðvikudaginn 2. febrúar 2022. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig...

Orkuskipti á hafi möguleg fyrir árið 2050

Mögulegt er að orkuskipti innlenda skipaflotans verði um garð gengin fyrir árið 2050. Til þess að það geti gerst þarf...

Desemberfundur sleginn af

Í ljósi þeirrar viðkvæmu stöðu sem Covid-faraldurinn er í um þessar mundir hefur verið ákveðið að slá Desemberfund Samorku af...