Fréttir

Fréttir

Skráning á Fagþing í fullum gangi

Fagþing hita-, vatns- og fráveitna verður haldið á Hótel Selfossi dagana 4.-5. maí. Á dagskrá eru metnaðarfull erindi um allt...

Umbylting orku- og veitukerfa framundan

Orkuskiptin eru gríðarlega stórt verkefni fyrir flutnings- og dreififyrirtæki raforku því álagið mun margfaldast með aukinni rafvæðingu. Í þættinum er...

Ársskýrsla 2022

Ársskýrsla Samorku kom út þann 15. mars. Þar má finna umfjöllun um það helsta úr starfi Samorku starfsárið 2022. Ársskýrslan...

Kristín Linda nýr stjórnarformaður

Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, var í dag kjörin stjórnarformaður Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja. Hún tekur við af Berglindi...

Sveitastelpan sem knýr framtíð loftslagsmála

Fyrirtækið Alor vinnur að þróun nýrra umhverfisvænna rafhlaðna, sem verða í lykilhlutverki orkuskipta. Viðmælandi þáttarins er Linda Fanney Valgeirsdóttir, framkvæmdastýra...

Orkuveita Reykjavíkur hlaut Menntasprotann 2023

Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt í dag fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum. Bláa lónið er Menntafyrirtæki ársins og Vaxtarsprotar...

Spurt og svarað um vindorku

Hvergi í heiminum eru gerðar jafnmiklar kröfur um rannsóknir og undirbúning fyrir vindorkuverkefni eins og á Íslandi. Í þættinum er...

Orku- og veitumál í brennidepli á árinu

Upplýsingafulltrúi Samorku skrifar: Orku- og veitumál eru mikilvægur málaflokkur sem kemur við sögu í daglegu lífi landsmanna á hverjum einasta...

Litið um öxl um áramót

Fráfarandi framkvæmdastjóri skrifar: Þegar við lítum yfirárið 2022 er ljóst að orku- og veitumál hafa verið í brennidepli. Válynd veður...

Metnaðarfullt fræðslustarf fyrirtækja: Lykill að framsæknu atvinnulífi

Menntamorgnar atvinnulífsins fara af stað aftur 5. janúar næstkomandi 09:00 – 10:00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Boðið verður upp...