Fréttir

Fréttir

Elko menntafyrirtæki ársins og Bara tala menntasproti ársins

Menntaverðlaun atvinnulífsins eru veitt fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum. Elko var útnefnt Menntafyrirtæki ársins og Bara...

Framkvæmdaleyfi Suðurnesjalínu 2 gildir

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu Hraunavina, Landverndar,  Landgræðslu- og umhverfisverndarsamtaka Íslands og Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands um að fella úr...

Tökum réttu skrefin

Finnur Beck, framkvæmdastjóri Samorku skrifar: Íslenskt samfélag og atvinnulíf byrjar árið 2024 í þröngri stöðu þegar litið er til orkubúskaps...

Óskað eftir tilnefningum til Menntaverðlauna

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent í Hörpu miðvikudaginn 14. febrúar 2024. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig...

Ár umbrota og orkuskorts

Árið 2023 var óvenjulegt þegar litið er til orku- og veitustarfsemi. Í fyrsta lagi stefndu náttúruhamfarir grundvallarinnviðum í hættu á...

Hátíðarkveðja og opnunartímar

Samorka óskar öllum gleðilegrar jólahátíðar með þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Skrifstofa Samorku er að mestu...

Umsögn Samorku um frumvarp til breytinga á raforkulögum (forgangsraforka)

Samorka hefur sent inn umsögn við frumvarp til breytinga á raforkulögum (forgangsorka), 541. mál á 154. löggjafarþingi. Í umsögnnni er...

Opnað fyrir pantanir á básum á Fagþingi 2024

Fagþing raforku verður haldið á Hótel Örk í Hveragerði dagana 23. – 24. maí. Fyrirtækjum gefst kostur á að taka...

Landsvirkjun er umhverfisfyrirtæki ársins

Landsvirkjun var í dag útnefnt Umhverfisfyrirtæki ársins þegar Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru kynnt í dag. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti...

Umhverfisdagur atvinnulífsins í beinni

Umhverfisdagur atvinnulífsins er haldinn hátíðlegur í Hörpu í dag kl. 13:00-15:00 undir yfirskriftinni Á rauðu ljósi? Hér má fylgjast með streymi...