Námskeið í samsetningum hitaveituröra Samorka í samvinnu við Iðntæknistofnun stendur fyrir námskeiði í samsetningu hitaveituröra dagana 18. og 19. apríl n.k.
Aðalfundur Samorku verður haldinn föstudaginn 15. mars í Gvendarbrunnum. Fundurinn hefst með skráningu og hádegisverði að Jaðri kl. 12.00.
Olís, Orkuveita Húsavíkur og Landsvirkjun fá viðurkenningu fyrir orkumannvirki sem fellur vel að umhverfinu.
Velheppnað Orkuþing er ný afstaðið og þar mættu um 440 manns og fluttir voru yfir 100 fyrirlesarar. Ráðstefnubókin verður...
Ný neysluvatnsreglugerð tók gildi í sumar. Vatnsveitur sem þjóna 50 íbúum eða 20 heimilum eða fleiri eru háðar eftirliti.
Í Lundi í Svíþjóð hefur verið nýttur lághiti fyrir varmadælu í 15 ár. Nú eru uppi áform um dýpri boranir...
Sydkraft hefur boðað að þeir muni bjóða breiðbandið í haust á Málmeyjarsvæðinu og margar rafveitur er að fara í gang...
Ný EB tilskipun og norræn vatnsveituráðstefna var meðal þess sem rætt var á norrænum fundi 1. júni sl.í Reykjavík. Norræn...
Rán Jónsdóttir felldi eitt vígi karlaveldisins þegar hún var ráðin yfirmaður í virkjun Landsvirkjunar. Samorka óskar Rán til hamingju og...
Að loknum aðalfundi Orkubús Vesfjarða föstudaginn 1.6.01 var haldinn stofnfundur Orkubús Vestfjarða hf.