Fréttir

Fréttir

Raforkulagafrumvarp lagt fram á alþingi

Á aðalfundi RVFÍ 2. maí sl. kynnti Kristín Haraldsdóttir lögfræðingur í iðnaðarráðuneytinu frumvarp til raforkulaga sem lagt var fram á...

Fjölsóttur fundur um skipulag raforkugeirans

Á samlokufundi VFÍ og TFÍ 8. maí sl. fór Bjarni Bjarnason, nýráðinn framkvæmdastjóri orkusviðs Landsvirkjunar, yfir breytingar á orkumarkaði með...

Borholunámskeið Samorku

Borholunámskeið Samorku var haldið 3. - 4. maí sl. Þátttakendur voru 13 talsins og leiðbeinendur voru Sverrir Þórhallsson og Árni...

Viðurkenning fyrir framlag til umhverfismála

Ísland hlaut viðurkenningu bandarísku umhverfissamtakanna Global Green USA fyrir stefnu landsins í orkumálum. Davíð Oddsson forsætisráðherra veitti verðlaununum viðtöku í...

Jón og Jóhannes heiðursfélagar Jarðhitafélagins

Á fyrsta aðalfundi Jarðhitafélags Íslands voru Jón Jónsson, jarðfræðingur og Jóhannes Zoëga fyrrv. hitaveitustjóri kosnir fyrstu heiðursfélagar félagsins. Stefnt er...

Ný neysluvatnsreglugerð að verða tilbúin í drögum

Ný neysluvatnsreglugerð er í smíðum í samræmi við EB tilskipun. Þar verða mikið fleiri vatnsveitur háðar eftirliti og upplýsingaskylda...

Hitaveita Hveragerðis til sölu

Á Fréttavef Suðurlands er sagt frá því að bæjarstjórn Hveragerðis hafi ákveðið að láta kanna með sölu á Hitaveitu Hveragerðis.

Hvatt til aukins samráðs

Í ræðu sinni á samráðsfundi Landsvirkjunar minntist ráðherra á samráðsvettvang sem nokkur orkufyrirtæki og stofnanir stóðu að fyrir nokkrum árum.

OR sigurvegari á námstefnu

Á námstefnu rafiðnaðarmanna veitufyrirtækja 29.-30. mars sl. kepptu 8 lið í samtengingu 4 x 240 mm2, 1 kV jarðstrengs. Sigurvegararnir...

Frumherji hf í Samorku

Á stjórnarfundi Samorku 5. apríl sl. var umsókn Frumherja hf um aukaaðild að samtökunum samþykkt. Starfsmenn og félagar Samorku óska...