Samkomulag um mat á verðmæti flutningsvirkja

Í nefndinni áttu sæti Karl Axelsson, formaður , Benedikt Árnason, Dan Brynjólfsson, Friðrik Friðriksson, Hjörleifur B. Kvaran, Reynir Vignir og Sigurður Snævarr.  Starfsmaður Orkustofnunar, Haukur Eggertsson  verkfræðingur, starfaði með nefndinni.  Samkvæmt samkomulaginu er heildarverðmæti flutningskerfisins u.þ.b. 27 milljaðar króna.

Samkomulagið í heild