Fréttir

Fréttir

Útskrift í jarðlagnatækni

Þann 28.mars s.l. fór fram útskrift í jarðlagnatæknináminu sem staðið hefur í vetur.

Raforkulög

Á síðasta degi nýliðins þings voru samþykkt ný raforkulög. Lög þessi hafa verið nokkuð lengi í undirbúningi, að heita má...

Lokun Barsebeck 2

Skorsteinar Stenungslund olíuorkuversins sótaðir að nýju? Ein af tillögum stjórnvalda í Svíþjóð svo að unnt sé að standa við gefin loforð...

Aðalfundur Samorku 2003

Aðalfundur Samorku 2003 Aðalfundur Samorku fyrir árið 2002 var haldinn í Félagsheimili Orkuveitu Reykjavíkur föstudaginn 14. mars

Fréttabréf des. 2002

Fréttabréf Samorku hefur komið út frá stofnun samtakanna 1995.

Samkeppnishæfni Íslands

Lægstur raforkukostnaður á Íslandi. Athyglisverð könnun KPMG. KPMG hefur nýlega gert samanburðarkönnun kostnaði við rekstur fyrirtækja. Könnunin er mjög viðamikil og nær...

Bilanaskráning hitaveitna – gagnlegur fundur

Samráðsfundur um bilanaskráningaforrit hitaveitna var haldinn miðvikudag inn 23. okt. sl. Þar komu fram ýmsar breytingatillögur. Forritið þjónar vel tilgangi...

Dæluhandfangsverðlaunin til Maríu Jónu Gunnarsdóttur

Norðurlandadeild John Snow samtakanna veittu Maríu Jónu Gunnarsdóttur deildarstjóra hjá Samorku verðlaunin fyrir þátt hennar í að koma upp gæðaeftirlitskerfi...

Dagur vatnsins – áhugaverður fundur

Þar var m.a. sagt frá hreinsunarstarfi Bláa hersins í höfnum á Suðurnesjum, nýlegri könnun á stöðu frárennslismál og nýjum lögum...

Jarðlagnatækni kennd einnig í fjarnámi

Boðið verður upp á jarðlagnatækni námið í fimmta skiptið í vetur. Áður hafa útskrifast 60 jarðlagnatæknar. Nú hefur fengist styrkur...