Fréttir

Fréttir

RAFORKUSPÁ 2005-2030

Orkuspárnefnd hefur gefið út nýja raforkuorkuspá. Hún er aðgengileg hér á heimasíðunni.

Námstefna um viðskipti með græna orku

Renewable Energy Certificate System (RECS) heldur, á vegum Samorku, eins dags námstefnu um vottun og meðhöndlun umhverfisvænnar orku.

Veggspjald – RÉTT VIÐBRÖGÐ BJARGA MANNSLÍFUM

Samorka kynnir nýtt veggspjald um fyrstuhjálp við rafmagnsslys.

Vorfundur Samorku 2005 á Akureyri

Vorfundur Samorku 2005 var haldinn á Akureyri dagana 26.- og 27. maí.

Um rafsegulsvið

Í Morgunblaðinu, 30. apríl 2005 var grein um áhrif rafsegulsviðs á heilsufar manna, eftir Sigurð Guðmundsson landlækni.

Aðalfundur Samorku 2005

Aðalfundur Samorku 2005 var haldinn á Selfossi 11. mars s.l.

Orkuþing skóla

Í tilefni af Orkuþingi skóla hefur verið opnaður nýr og fróðlegur orkuvefur.

Veitustjórafundur Samorku

Veitustjórafundur Samorku var haldinn föstudaginn 10. des. sl. á Grand Hótel í Reykjavík. Þar var fjallað um skipulagsmál Samorku í...

Rafmagn á Íslandi í 100 ár

Á árinu 2004 voru liðin 100 ár frá því að Lækurinn í Hafnarfirði var virkjaður og rafmagni veitt í...

Orkan okkar – heimili morgundagsins

Tæknidagar TFÍ og VFÍ 2004 eru haldnir í Vetrargarði Smáralindar dagana 28. október til 2. nóvember n.k. Tæknidagarnir eru helgaðir...