Fréttir

Fréttir

Íslendingar taka að sér rekstur skrifstofu Alþjóðajarðhitasambandsins

Íslendingar taka að sér rekstur skrifstofu Alþjóðajarðhitasambandsins (International Geothermal Association, IGA) í fimm ár, frá 1. sept 2004. Samorka,...

Hitaveituhandbókin öll á netið

Nýtt efni er innra eftirlit fyrir hitaveitur - starfsleyf. Það er rammi að innra eftirliti til að halda...

Nordenergi

Raforkusamtök Norðurlanda hafa stofnað samtökin Nordenergi.

Jarðvarmahitaveita í Kaupmannahöfn 2004

Frá lokum árs 2004 á jarðhitinn að svara fyrir 1% af hitaveitunotkun í Kaupmannahöfn. Það samsvarar um 5000 heimilum.

IGA skrifstofan til Íslands

IGA skrifstofan til Íslands Íslendingar taka að sér rekstur skrifstofu Alþjóðajarðhitasambandsin (International Geothermal Association, IGA) í fimm ár, frá 1. sept...

Öryggishandbók

Samorka hefur útbúið öryggishandbók fyrir orkuveitur. Bókin er hugsuð sem hluti af öryggiskerfi veitna og byggir á handbók sem Orkuveita...

Sæstrengur milli Noregs og Englands

Statnett í Noregi fyrirhugar að leggja sæstreng milli Noregs og Englands. Áætlanir gera ráð fyrir kostnaði upp á ISK 88...

Fagfundur hita- og vatnsveitna Samorku

Fagfundur hita- og vatnsveitna Samorku var haldinn á Selfossi 23.- og 24. maí s.l.

Powel-kynning 13- og 14.maí um mælingar og meðhöndlun mæligagna

Þriðjudag 13.- og miðvikudag 14. maí sl. var á vegum Samorku haldin námsstefna í samvinnu við norska fyrirtækið POWEL um...

Útskrift í jarðlagnatækni

Þann 28.mars s.l. fór fram útskrift í jarðlagnatæknináminu sem staðið hefur í vetur.