Fréttir

Fréttir

Flestar bilanir í heimæðum og inntökum

Samorka hélt fund 7. nóv. sl. um bilanaskráningu hitaveitna og vatnsveitna. Á fundinn mættu 17 manns frá 10 veitum. Þar...

Umhverfiskostnaður

Orkustofnun stóð fyrir ráðstefnu 27. okt. sl. um umhverfiskostnað og hvernig hann skuli metinn. Þar kom margt fróðlegt fram og...

Orkusenatið heimsótti Kárahnjúkavirkjun

Orkusenatið - félag orkumanna af eldrikynslóðinni, fór í dagsferð í heimsókn að Kárahnjúkum og leit á mestu virkjanaframkvæmdir Íslandssögunnar.

Vatnsveitufólk frá Ungverjalandi heimsótti Samorku

Ungverjar heimsóttu Samorku og voru fræddir um vatnsveitumál á Íslandi

Hreinn ávinningur af umhverfisstjórnun

Samtök atvinnulífsins, Alþýðusamband Íslands, Umhverfisfræðsluráð og Samtök iðnaðarins stóðu fyrir ráðstefnu um umhverfisstjórnun 28. sept. Þar var fjallað um hin...

Skoðunarkönnun meðal rafvirkja

Könnun á umfangi slysa og óhappa af völdum rafmagns hjá fagmönnum á rafmagnssviði.

RAFORKUSPÁ 2005-2030

Orkuspárnefnd hefur gefið út nýja raforkuorkuspá. Hún er aðgengileg hér á heimasíðunni.

Námstefna um viðskipti með græna orku

Renewable Energy Certificate System (RECS) heldur, á vegum Samorku, eins dags námstefnu um vottun og meðhöndlun umhverfisvænnar orku.

Veggspjald – RÉTT VIÐBRÖGÐ BJARGA MANNSLÍFUM

Samorka kynnir nýtt veggspjald um fyrstuhjálp við rafmagnsslys.

Vorfundur Samorku 2005 á Akureyri

Vorfundur Samorku 2005 var haldinn á Akureyri dagana 26.- og 27. maí.