Aðalfundur Samorku fyrir árið 2005 var haldinn í stjórnstöð Landsnets við Bústaðaveg 10. mars s.l.
Ýmsir hafa verið að velta því fyrir sér hvort hætta sé á að fuglaflensa berist með neysluvatni. Samkvæmt upplýsingum frá...
Í desember sl. var tekið í notkun nýtt vatnsból fyrir Vatnsveitu Flúða. Vatnsveitan hefur stækkað mikið á undanförnum árum...
Ráðstefna um gildi ál- og orkuframleiðslu fór fram 27. jan. 2006 á Hótel Nordica.
Framkvæmdanefnd um Orkuþing 2006 hefur valið merki þingsins úr innsendum tillögum í samkeppninni sem fram fór meðal starfsfólks fyrirtækja og...
Miklar framkvæmdir eru nú í hitaveitumálum í Skagafirði. Skagafjarðarveitur eru að leggja hitaveitu í Akrahrepp og þar bætast við 200...
Nú um áramótin opnast raforkumarkaðurinn fyrir alla raforkukaupendur. Í dag 29. des. fór fram opinber kynning stjórnvalda á þessum tímamótum...
Framkvæmdahópur um Orkuþing 2006 gengst fyrir samkeppni um einkennismerki fyrir þingið meðal starfsfólks allra þeirra fyrirtækja og stofnana sem koma...
Í morgun, föstudag 9.des. kom upp eldur í kjallara Suðurlandsbrautar 48, þar sem Samorka er til húsa. Skemmdir eru engar...
Dagana 1.- og 2. des. fór fram námskeið fyrir skrifstofufólk veitnanna. Námskeiðið var haldið í fundarsal Samorku og var vel...