Uppbygging flutningskerfis raforku – opinn fundur Landsnets 20. mars

Fimmtudaginn 20. mars heldur Landsnet opinn kynningarfund á Hilton Reykjavík Nordica, þar sem horft verður til framtíðar um stöðu Landsnets og framtíðaruppbyggingu flutningskerfis raforku á Íslandi. Einnig verður kynnt staða jarðstrengjalagna í Danmörku og Noregi. Sjá nánar á vef Landsnets.