5. september 2024 Undirbúningur fyrir jarðhræringar Allt frá því að jarðhræringar hófust á Reykjanesi árið 2021 hefur staðið yfir mjög þétt samtal á milli orku- og veitufyrirtækjanna á svæðinu. Tíminn var nýttur í vísindastörf, prófanir, sviðsmyndagreiningar, uppfærslu á neyðaráætlunum og fleira. Myndband frá ársfundi Samorku 2024.