Starfslok Oddnýjar Ögmundsdóttur

Oddný Ögmundsdóttir hefur látið af störfum á skrifstofu Samorku, eftir á þriðja áratug í starfi hjá samtökunum og annars forvera þeirra (SÍR), en Oddný verður 67 ára nú í júní. Samorka þakkar Oddnýju kærlega fyrir samstarfið öll þessi ár og óska samtökin henni gæfu og farsældar í framtíðinni.