10. júní 2014 Rekstur lofhreinsistöðvar hafinn Tilraunarekstur lofthreinsistöðvar við Hellisheiðarvirkjun er hafinn, eftir nokkurra vikna gangsetningarprófanir. Þar með er niðurdæling brennisteinsvetnis frá virkjuninni hafin. Gert er ráð fyrir að stöðin hreinsi 15-20% af brennisteinsvetninu og þar með minnka líkur á því að styrkur þess í andrúmslofti fari yfir mörk í byggð. Sjá nánar á vef Orkuveitu Reykjavíkur.