Rekstur lofhreinsistöðvar hafinn

Tilraunarekstur lofthreinsistöðvar við Hellisheiðarvirkjun er hafinn, eftir nokkurra vikna gangsetningarprófanir. Þar með er niðurdæling brennisteinsvetnis frá virkjuninni hafin. Gert er ráð fyrir að stöðin hreinsi 15-20% af brennisteinsvetninu og þar með minnka líkur á því að styrkur þess í andrúmslofti fari yfir mörk í byggð. Sjá nánar á vef Orkuveitu Reykjavíkur.