15. desember 2014 Norræna fráveituráðstefnan, NORDIWA 2015 – Kallað eftir erindum Opnað hefur verið fyrir útdrætti úr erindum fyrir norrænu fráveituráðstefnuna – NORDIWA 2015. Ráðstefnan verður haldin 4.-6. nóvember 2015 í Bergen og tekur Samorka þátt í skipulagningu ráðstefnunnar. Opnað verður fyrir skráningar á ráðstefnuna í lok janúar. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu NORDIWA 2015.