20. ágúst 2007 Nám í rafveituvirkjun Námsfyrirkomulag er skipulagt þannig að kennt verður í lotum, ein námsgrein í einu, þannig að menn í fastri vinnu eiga auðveldara með að sækja námið. Sjá nánar á hlekk inn á auglýsinguna hér á síðunni. Auglýsing um rafveituvirkjanámið, smellið hér