10. desember 2010 Landsvirkjun auglýsir styrki til náms og rannsókna á sviði umhverfis- og orkumála Orkurannsóknarsjóður Landsvirkjunar auglýsir styrki til náms og rannsókna á sviði umhverfis- og orkumála. Sjóðurinn hefur allt að 55 milljónir króna til ráðstöfunar en markmið hans er að veita styrki til námsmanna og til rannsóknarverkefna á vegum háskóla, stofnana, fyrirtækja og einstaklinga. Sjá nánar á vef Landsvirkjunar.