16. júlí 2024 Jarðhræringar II: Hamfarir fyrir fólk og fyrirtæki Podcast: Play in new window | Download (Duration: 44:22 — 38.8MB)Subscribe: Apple Podcasts | Spotify | Android | RSS | More Jarðhræringar á Reykjanesi hafa reynt gríðarlega á orku- og veituinnviði þjóðarinnar, en hafa ekki síður reynt á fólkið sem staðið hefur í ströngu við að halda þeim gangandi. Petra Lind Einarsdóttir mannauðsstjóri HS Orku er gestur þáttarins og ræðir hún við Lovísu Árnadóttur um mannleg áhrif hamfaranna á starfsfólkið og á daglegan rekstur fyrirtækisins.