Erindi Vorfundar Samorku

Alls tóku hátt í 400 manns þátt í vel heppnuðum Vorfundi Samorku sem haldinn var í Hofi á Akureyri dagana 14.-15. maí. Iðnaðarráðherra ávarpaði fundinn og flutt voru rúmlega 50 erindi um starfsumhverfi og ýmis viðfangsefni orku- og veitufyrirtækja. Samhliða fundinum kynntu jafnframt 22 fyrirtæki vörur sínar og þjónustu. Erindi fundarins má nálgast hér á vef Samorku.

HOF_menningarhús