5. september 2024 Björgun hitaveitu Hraun rann á ógnarhraða yfir Njarðvíkuræðina með þeim afleiðingum að byggð á Reykjanesi varð heitavatnslaus í kuldanum í janúar. Með þrautseigju, elju og sameiginlegu átaki margra aðila tókst að koma nýrri lögn í gagnið á mettíma. Hér er sagt frá björgun hitaveitunnar við ótrúlegar aðstæður.