15. desember 2023 Umsögn Samorku um frumvarp til breytinga á raforkulögum (forgangsraforka) Samorka hefur sent inn umsögn við frumvarp til breytinga á raforkulögum (forgangsorka), 541. mál á 154. löggjafarþingi. Í umsögnnni er lýst sjónarmiðum sem mikilvægt er að hafa í huga við afgreiðslu þessa máls ogfrekari þróun og innleiðingu á úrræðum til að tryggja raforkuöryggi í landinu. Samorka_umsogn_forgangsorkaDownload