14. mars 2014 Forstjóri Orkuveitunnar stjórnandi ársins Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, var valinn stjórnandi ársins 2014 af Stjórnvísi og tók við viðurkenningu úr hendi forseta Íslands þarnn 13. mars síðastliðinn. Sjá nánar á vef Orkuveitunnar.