Forstjóri Orkuveitunnar stjórnandi ársins

Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, var valinn stjórnandi ársins 2014 af Stjórnvísi og tók við viðurkenningu úr hendi forseta Íslands þarnn 13. mars síðastliðinn. Sjá nánar á vef Orkuveitunnar.