Öll atvinnustarfsemi á einfaldlega að njóta sannmælis og lúta þeim lögum og reglum sem í gildi eru hverju sinni. Mörg...
Svonefndur grænn pakki tillagna ESB í orku- og loftslagsmálum er mikilvægur liður í að efla innra orkuöryggi aðildarríkjanna sem mörg...
Föstudaginn 29. febrúar heldur Jarðhitafélag Íslands vorfund sinn og er yfirskriftin að þessu sinni Vannýtt tækifæri í lághitanýtingu. Fundurinn verður...
Í ræðu sinni á aðalfundi Samorku spáði Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra því að græna orkan ætti eftir að reynast okkar aðaltromp...
Árni Bragason ráðgjafi hjá Línuhönnun flutti erindi um flókna reglubyrði framkvæmda á aðalfundi Samorku. Árni sýndi einfaldaða mynd af því...
Skoða þarf leiðir til einföldunar á flóknu laga- og regluumhverfi orku- og veitufyrirtækja, en dæmi eru um að sama framkvæmdin...
Aðalfundur Samorku kaus Pál Pálsson Skagafjarðarveitum nýjan í stjórn í stað Ásbjörns Blöndal frá Hitaveitu Suðurnesja (og áður Selfossveitum). Franz...
Samkvæmt útreikningum Greiningardeildar Kaupþings má búast við að útflutningsverðmæti áls aukist úr rúmum 80 milljörðum króna í um 135 milljarða...
Evrópusambandið hefur m.a. sett sér markmið um að árið 2020 verði hlutur endurnýjanlegra orkugjafa innan sambandsins orðinn 20% og að...
Franz Árnason, forstjóri Norðurorku hf. og formaður stjórnar Samorku, var á dögunum kjörinn formaður Nordvarme til næstu tveggja ára. Jafnframt...