Hvernig á að lesa efnagreiningar á neysluvatni

Leiðbeiningar um hvernig eigi að lesa út úr efnagreiningum er komnar á vefsíðu Samorku og er hluti af Vatnsveituhandbók. Í  neysluvatnsreglugerð nr. 536/2001 er krafa um efnagreiningu á nær fimmtíu eftirlitsþáttum.   Nokkuð flókið er fyrir leikmann að lesa út úr því en leiðbeiningunum er ætlað að aðstoða vatnsveitufólk við það. Gefin er stutt lýsing á hverjum eftirlitsþætti, uppruna hans í neysluvatni og áhrif á heilsufar og bragðgæði.

 Smella hér