Ekki er hægt að halda fram að hugsanleg full aðild Íslands að ESB myndi hafa veruleg áhrif á stöðu okkar...
Kristján Skarphéðinsson, ráðuneytisstjóri iðnaðarráðuneytis, flutti aðalfundi Samorku ávarp Össurar Skarphéðinssonar utanríkis- og iðnaðarráðherra (sem forfallaðist vegna veikinda). Í ávarpi ráðherra...
Árum saman hefur verð á bæði heitu vatni og raforku farið lækkandi um land allt, að teknu tilliti til verðlagsþróunar...
Á aðalfundi Samorku var sitjandi stjórn endurkjörin, aðal- og varamenn. Áður var Franz Árnason endurkjörinn til formennsku. Stjórnina skipa því...
Á aðalfundi Samorku var Franz Árnason, forstjóri Norðurorku, einróma endurkjörinn formaður samtakanna til næstu tveggja ára, en hann var áður...
Uppbygging hitaveitna á Íslandi á síðustu öld er án efa sá atburður Íslandssögunnar sem stuðlað hefur hvað mest að auknu...
Í grein í Morgunblaðinu svarar Gústaf Adolf Skúlason, aðstoðarframkvæmdastjóri Samorku, fullyrðingum um að hérlendis sé raforka seld lægstbjóðendum, líkt og...
Furðu sætir hins vegar að oft eru það áköfustu talsmenn sprotastuðningsins sem hæst hafa gegn fjárfestingarsamningunum. Fólk getur auðvitað haft...
Af höfuðborgum Norðurlandanna er rafmagn til heimilisnota ódýrast í Reykjavík og greiðir dæmigert heimili um kr. 45 þúsund á ári...
María Jóna Gunnarsdóttir, deildarstjóri frá-, vatns- og hitaveitudeildar Samorku fór í ársleyfi þann 1. nóvember sl., vegna doktorsnáms. Pétur Kristjánsson,...