Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar og stjórnarformaður HS Veitna, segir það beinlínis ósanngjarnt ef einhver ætlist til þess að þau sveitarfélög...
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra fjallaði um vatnsveitur og vatnsauðlindina á aðalfundi Samorku. Hann sagði brýnt að almennar veitustofnanir ynnu með almannahagsmuni...
Í ávarpi sínu á aðalfundi Samorku sagði Katrín unnið að gerð frumvarps til laga um styttingu á leigutíma orkuauðlinda, og...
Í ályktun aðalfundar Samorku er áhersla lögð á mikilvægi arðsemi við nýtingu orkuauðlinda. Þá minna samtökin á að ný gjaldtaka,...
Á aðalfundi Samorku var Tryggvi Þór Haraldsson, forstjóri RARIK, kjörinn formaður samtakanna. Tryggvi tekur við af Franz Árnasyni, forstjóra Norðurorku,...
Aðalfundur Samorku verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 18. febrúar. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra ávarpar opna dagskrá fundarins, og þá...
Skrifstofa Alþjóðajarðhitasambandsins, IGA (International Geothermal Association), flyst til Bochum í Þýskalandi nú um áramótin, en Samorka hefur hýst skrifstofuna...
Kominn er út kafli í Fráveituhandbók Samorku, fyrsti hluti og má skoða hann með því að smella hér. Unnið...
Íslendingar búa að miklum mun ódýrari húshitun en nágrannar okkar á hinum Norðurlöndunum. Ef miðað er við meðaltals orkuþörf fyrir...
Það eru orkufyrirtækin sjálf sem hafa mesta hagsmuni af góðri umgengni við auðlindina. Þar við bætist að nýtingin fer fram undir...