Í sumar fóru fram rafrænar kosningar til stjórnar Alþjóðajarðhitasambandsins (IGA). Þrír Íslendingar voru í kjöri og allir fengu þeir margfalt...
Franz Árnason, formaður Samorku, hefur sent frá sér blaðagrein um málefni Magma Energy. Í greininni kemur fram að stjórnvöld...
Í grein í Fréttablaðinu leiðréttir Gústaf Adolf Skúlason, aðstoðarframkvæmdastjóri Samorku, skrif umhverfisráðherra um nýja reglugerð um styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti....
Landsvirkjun og Alcan á Íslandi hafa samið um orkusölu til álversins í Straumsvík. Annars vegar er endursamið um verð á...
Stjórn Jarðhitafélags Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrk til íslensks doktorsnema í fagi tengdu jarðhita, til að sækja alþjóðlega jarðhitaráðstefnu....
Miklar vonir eru nú bundnar við ferðaþjónustu sem vaxtargrein í íslensku atvinnulífi. Óhætt er að fullyrða að orkufyrirtækin leggi þar sitt...
Á ársfundi Landsvirkjunar kynnti Hörður Arnarson, forstjóri fyrirtækisins, upplýsingar um raforkuverð og bar saman raforkuverð til heimila og til stóriðju....
Jarðhitafélag Íslands fjallaði á vorþingi sínu um skilvirkni leyfisveitinga-, mats- og skipulagsferla í tengslum við jarðhitavirkjanir. Fram kom að um...
FAGFUNDUR SAMORKU 2010 VERÐUR HALDINN Á SAUÐÁRKRÓKI DAGANA 27. OG 28. MAÍ N.K.
Á fundinum verður tekið fyrir allt það helsta sem Raforkufagsvið...
Miðvikudaginn 14. apríl heldur Jarðhitafélag Íslands vorþing sitt á tíu ára afmæli félagsins, í Víðgelmi, Grensásvegi 9, kl. 14:30, að loknum...