Fréttir

Fréttir

Óboðlegt starfsumhverfi – Samorka mótmælir úrskurði umhverfisráðherra

„Úrskurður umhverfisráðherra hefur að engu lögbundin tímamörk og gengur að auki gegn fyrri úrskurði umhverfisráðherra frá apríl 2008. Úrskurðurinn nú...

Raforkuverð til stóriðju og til almennings – Morgunverðarfundur Samorku miðvikudaginn 7. október

Í nýrri skýrslu AtvinnuLífsins Skóla er fjallað um raforkuverð á Íslandi 1997 – 2008 og áhrif aukinnar raforkusölu til orkufreks...

Formaður loftslagsnefndar SÞ: Dáist að orkulindum Íslendinga

Rajendra Pachauri, formaður loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna, segir Íslendinga leiðtoga í baráttunni fyrir minni losun gróðurhúsalofttegunda. Íslendingar eigi miklar endurnýjanlegar orkuauðlindir...

Leiðari fréttabréfs SA: Hefjum sókn í orkumálum

„Komandi vetur verður landsmönnum mjög erfiður efnahagslega og því er brýnt að hefja nú þegar þær aðgerðir sem kveðið er...

Ágæt arðsemi af orkusölu – áherslan fremur á lág verð í veitustarfsemi

Arðsemi af raforkusölu hefur verið ágæt hér á landi, skv. samantekt Melland Partners að beiðni Landsvirkjunar, og ef horft er...

Hagfræðistofnun HÍ: Orkuverð til stóriðju í meðallagi hátt hérlendis

Raforkuverð til álvera á Íslandi virðist að jafnaði vera í meðallagi hátt á heimsvísu, að því er fram kemur í...

Nýja Ísland?

„Allir hafa þessir fjórir skýrsluhöfundar áður ítrekað dregið sambærilegar ályktanir, í mis ítarlegum skrifum og erindum, og kynntar voru á...

Mat á arðsemi orkusölu til stóriðju

Einkahlutafélagið Sjónarrönd hefur, fyrir hönd fjármálaráðuneytis, sent frá sér skýrslu um arðsemismat á orkusölu til stóriðjufyrirtækja. Samorka hefur ýmsar athugasemdir við...

Nordic Climate Solutions – ráðstefna og sölusýning í Kaupmannahöfn 8.-9. september

Dagana 8. og 9. september stendur norræna ráðherranefndin fyrir ráðstefnu og sölusýningu þar sem fjallað verður um markaðslausnir vegna hlýnunar...

Enn af rafsegulsviði

Í Bændablaðinu sem út kom 14. maí s.l. er grein um fósturdauða í ám og gemlingum, eftir Gunnar Björnsson bónda...