Fréttir

Fréttir

6. Vorfundi Samorku lokið – erindin á vefinn eftir helgina

Sjötta Vorfundi Samorku á Akureyri er lokið og Samorka þakkar þátttakendum öllum, sýnendum, starfsfólki Hofs, Ferðaskrifstofu Akureyrar og öðrum þeim...

Opnun ljósaperuútboðs Samorku

Þriðjudaginn 19. apríl s.l. voru opnuð tilboð í sameiginleg innkaup dreifiveitna á ljósaperum. Alls bárust átta verðtilboð frá sex bjóðendum. Fyrst...

Sífellt flóknara starfsumhverfi

Nær stöðugur straumur stjórnarfrumvarpa sem flækja starfsumhverfi orku- og veitufyrirtækja er verulegt áhyggjuefni. Orkunýting og rekstur orku- og veitufyrirtækja verða...

Einföldun regluverks, falleinkunn stjórnvalda, skortur á lagaheimildum

Fróðleg erindi voru flutt á vorfundi Jarðhitafélags Íslands, þar sem iðnaðarráðherra boðaði m.a. að einfalda mætti regluverk orkunýtingar, forstöðumaður Auðlindaréttarstofnunar...

Arður í orku framtíðar – Ársfundur Landsvirkjunar 15. apríl

Ársfundur Landsvirkjunar verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 15. apríl undir yfirskriftinni Arður í orku framtíðar. Fundurinn hefst kl....

Stendur jarðhitinn í stjórnkerfinu? Vorfundur Jarðhitafélagsins 12. apríl

Vorfundur Jarðhitafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 12. apríl í húsakynnum Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1 og hefst kl. 14:00. Yfirskrift fundarins...

Tengiskilmálar Samorku í reglugerð um vatnsveitur sveitarfélaga

Reglugerð um vatnsveitur hefur verið breytt á þá leið að vatnsveitum er nú heimilt að vísa í tæknilega tengiskilmála Samorku...

Innri raforkumarkaður ESB og Íslands – Opinn fundur 23. mars

Miðvikudaginn 23. mars, kl 12:15, verður haldinn opinn fundur á vegum Lagastofnunar Háskóla Íslands þar sem fjallað verður um tilskipun...

Jarðhitasýningin opin í Hellisheiðarvirkjun

Hellisheiðarvirkjun hefur aftur verið opnuð fyrir gesti og er það fyrirtækið Orkusýn sem sér um móttöku gesta. Virkjunin, með tilheyrandi...

Júlíus Jónsson varaformaður Samorku

Á fyrsta fundi stjórnar Samorku eftir aðalfund var Júlíus J. Jónsson kjörinn varaformaður, Páll Pálsson kjörinn gjaldkeri og Þórður Guðmundsson...