Orkurannsóknarsjóður Landsvirkjunar auglýsir styrki til náms og rannsókna á sviði umhverfis- og orkumála. Sjóðurinn hefur allt að 55 milljónir króna...
Stjórn Samorku mótmælir áformum stjórnvalda um að skerða fjárveitingar úr ríkissjóði vegna framkvæmda við nýjar hitaveitur á svokölluðum köldum svæðum, einkum hvað varðar...
Komnir eru út tæknilegir tengiskilmálar fyrir hitaveitur, TTH. Skilmálarnir eru settir samkvæmt 82. gr. orkulaga nr. 58/1967, með áorðnum breytingum og...
Eitt af tilkomumestu stöðuvötnum í heiminum er í héraðinu Sitka í Alaska. Það liggur í U-formuðum dal og er umlukið...
Í grein í Fréttablaðinu bregst Gústaf Adolf Skúlason, aðstoðarframkvæmdastjóri Samorku, við ákalli Evu Joly um að orkulindir Íslendinga verði ekki...
Enn er ástæða til að árétta nokkur atriði varðandi orkuauðlindir á Íslandi og erlent eignarhald á orkufyrirtækjum. Má þar nefna...
Þjóðhagslegur sparnaður af notkun jarðvarma í stað gasolíu til húshitunar nam 67 milljörðum króna árið 2009. Uppsafnaður núvirtur sparnaður nam...
Við Íslendingar njótum einhvers lægsta raforkuverðs sem þekkist á Vesturlöndum. Þessi lági orkukostnaður er hins vegar ekki sjálfgefinn. Stytting leyfilegs...
Stjórn Samorku lýsir í ályktun verulegum áhyggjum af þeirri stöðu sem upp er komin vegna tafa á verkefnum í jarðhitanýtingu...
Geislavarnir ríkisins og Brunamálastofnun hafa gert rannsókn á segulsviði í rúmlega 130 íbúðum. Niðurstöður benda til að segulsviðið í íbúðum á...