Ísland er í fyrsta sæti 163 ríkja á lista þar sem löndum er raðað eftir frammistöðu í umhverfismálum, en listinn...
Stjórn Samorku mótmælir þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að leggja nýja skatta á raforku og heitt vatn, skatta sem draga munu úr...
Íslenska jarðhitafyrirtækið Reykjavik Geothermal vinnur nú að nýtingu jarðhita fyrir borgina Masdar, sem verið er að reisa í olíuríkinu Abu...
Sjálfbær nýting jarðhitans var yfirskrift opins fundar á Hilton Reykjavík Nordica, miðvikudaginn 21. október. Á þriðja hundrað manns sóttu fundinum...
Jarðhitinn getur leikið mikilvægt hlutverk í sjálfbærri þróun, á Íslandi og á heimsvísu. Þetta kom fram í erindi Guðna Axelssonar,...
Endurnýjanleiki er eðli orkulindar, sjálfbærni vísar til orkuvinnslu. Á þetta lagði Ólafur G. Flóvenz, forstjóri ÍSOR, áherslu í erindi á...
Miðvikudaginn 21. október verður haldinn opinn fundur á Hilton Reykjavík Nordical undir yfirskriftinni Sjálfbær nýting jarðhitans. Að fundinum standa GEORG...
Græna fólkið á erlendum umhverfisfundum er í hlutverki viðurkenndra skotmarka á umhverfisfundum hérlendis, segir Gústaf Adolf Skúlason, aðstoðarframkvæmdastjóri Samorku, í...
Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, heldur því fram í Morgunblaðinu að raforkuframleiðsla fyrir stóriðju hafi verið stórlega niðurgreidd. Í grein...
Stærra raforkukerfi með meiri sölu til orkufreks iðnaðar hefur leitt til lækkunar á raforku á almenna innlenda markaðinum. Raforkuverð til...