Fréttir

Fréttir

Hreint vatn og hrein orka: Ísland stendur sig best í umhverfismálum

Ísland er í fyrsta sæti 163 ríkja á lista þar sem löndum er raðað eftir frammistöðu í umhverfismálum, en listinn...

Samorka mótmælir nýjum orkusköttum

Stjórn Samorku mótmælir þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að leggja nýja skatta á raforku og heitt vatn, skatta sem draga munu úr...

„Megum bara nota ál frá Íslandi“

Íslenska jarðhitafyrirtækið Reykjavik Geothermal vinnur nú að nýtingu jarðhita fyrir borgina Masdar, sem verið er að reisa í olíuríkinu Abu...

Erindi opins fundar um sjálfbæra nýtingu jarðhitans

Sjálfbær nýting jarðhitans var yfirskrift opins fundar á Hilton Reykjavík Nordica, miðvikudaginn 21. október. Á þriðja hundrað manns sóttu fundinum...

3000 MW úr 0,2% varmaforðans á 3 km dýpi

Jarðhitinn getur leikið mikilvægt hlutverk í sjálfbærri þróun, á Íslandi og á heimsvísu. Þetta kom fram í erindi Guðna Axelssonar,...

Gríðarmikil jarðhitaorka – nýtingartæknin í þróun

Endurnýjanleiki er eðli orkulindar, sjálfbærni vísar til orkuvinnslu. Á þetta lagði Ólafur G. Flóvenz, forstjóri ÍSOR, áherslu í erindi á...

Sjálfbær nýting jarðhitans – Opinn fundur á HILTON REYKJAVÍK NORDICA 21. október

Miðvikudaginn 21. október verður haldinn opinn fundur á Hilton Reykjavík Nordical undir yfirskriftinni Sjálfbær nýting jarðhitans. Að fundinum standa GEORG...

„Græna“ fólkið og skotmörkin

„Græna fólkið á erlendum umhverfisfundum er í hlutverki viðurkenndra skotmarka á umhverfisfundum hérlendis,“ segir Gústaf Adolf Skúlason, aðstoðarframkvæmdastjóri Samorku, í...

Hvað á ráðherrann við?

Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, heldur því fram í Morgunblaðinu að raforkuframleiðsla fyrir stóriðju hafi verið „stórlega niðurgreidd.“ Í grein...

30% lægra raforkuverð til heimila vegna aukinnar sölu til stóriðju

Stærra raforkukerfi með meiri sölu til orkufreks iðnaðar hefur leitt til lækkunar á raforku á almenna innlenda markaðinum. Raforkuverð til...