Á fjölsóttum veitustjórafundi Samorku fékk Norðurorka afhenta heimild Neytendastofu til reksturs á innra eftirlitskerfi fyrir sölumæla raforku og vatns (heitt og...
Jarðhitafélag Íslands heldur haustfund sinn þriðjudaginn 6. desember, í Orkugarði að Grensásvegi, og hefst fundurinn kl. 13:00. Yfirskrift fundarins að þessu...
Ef allt flutningskerfið yrði endurbyggt með jarðstrengjum yrði umframkostnaðurinn á bilinu 400-500 milljarðar króna. Afleiðingarnar af því yrðu augljóslega veruleg...
Uppsafnaður sparnaður Íslendinga af því að nota jarðvarma í stað olíu til húshitunar á árunum 1970-2010 er áætlaður um 2.420...
Ásgeir Margeirsson, stjórnarformaður HS Orku, segir umtalsverða nýsköpun eiga sér stað í orkuiðnaði og á Íslandi sé mikil þörf fyrir...
Námskeið fyrir hita- og vatnsveitur fór fram á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 11. nóvember s.l. Námskeiðið var fjölsótt og greinilegt...
Landsvirkjun heldur haustfund sinn í Hörpu þriðjudaginn 15. nóvember, þar sem leitast verður við að draga fram áhrif nýrrar stefnu...
„Í leiðara Fréttablaðsins föstudaginn 28. október segir Steinunn Stefánsdóttir að umgengni Íslendinga við auðlindir hafi fram til þessa borið meiri...
Orkuiðnaðurinn skapar samfélaginu ekki eingöngu tekjur vegna orkusölu heldur einnig vegna fjölda afleiddra starfa. Þannig eru um 600 afleidd störf...
Tekinn hefur verið í notkun síðasti áfangi raforkuframleiðslu í Hellisheiðarvirkjun með formlegri ræsingu tveggja 45 megavatta (MW) aflvéla. Með þessari...