Fréttir

Fréttir

Innri raforkumarkaður ESB og Íslands – Opinn fundur 23. mars

Miðvikudaginn 23. mars, kl 12:15, verður haldinn opinn fundur á vegum Lagastofnunar Háskóla Íslands þar sem fjallað verður um tilskipun...

Jarðhitasýningin opin í Hellisheiðarvirkjun

Hellisheiðarvirkjun hefur aftur verið opnuð fyrir gesti og er það fyrirtækið Orkusýn sem sér um móttöku gesta. Virkjunin, með tilheyrandi...

Júlíus Jónsson varaformaður Samorku

Á fyrsta fundi stjórnar Samorku eftir aðalfund var Júlíus J. Jónsson kjörinn varaformaður, Páll Pálsson kjörinn gjaldkeri og Þórður Guðmundsson...

Ósanngjarnt ef gerð er krafa um enga arðsemi af þjónustu veitufyrirtækja við önnur sveitarfélög

Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar og stjórnarformaður HS Veitna, segir það beinlínis ósanngjarnt ef einhver ætlist til þess að þau sveitarfélög...

Samfélagshagsmunir verði settir framar markaðsöflum

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra fjallaði um vatnsveitur og vatnsauðlindina á aðalfundi Samorku. Hann sagði brýnt að almennar veitustofnanir ynnu með almannahagsmuni...

Áform um styttingu á leigutíma orkuauðlinda, en liðkað fyrir endurnýjun leigusamninga

Í ávarpi sínu á aðalfundi Samorku sagði Katrín unnið að gerð frumvarps til laga um styttingu á leigutíma orkuauðlinda, og...

Ályktun aðalfundar Samorku: Ný gjaldtaka og styttri leigutími auðlinda þýðir hærra orkuverð

Í ályktun aðalfundar Samorku er áhersla lögð á mikilvægi arðsemi við nýtingu orkuauðlinda. Þá minna samtökin á að ný gjaldtaka,...

Tryggvi Þór Haraldsson kjörinn formaður Samorku

Á aðalfundi Samorku var Tryggvi Þór Haraldsson, forstjóri RARIK, kjörinn formaður samtakanna. Tryggvi tekur við af Franz Árnasyni, forstjóra Norðurorku,...

Aðalfundur Samorku föstudaginn 18. febrúar

Aðalfundur Samorku verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 18. febrúar. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra ávarpar opna dagskrá fundarins, og þá...

IGA-skrifstofan flyst til Þýskalands

Skrifstofa Alþjóðajarðhitasambandsins, IGA (International Geothermal Association), flyst til Bochum í Þýskalandi nú um áramótin, en Samorka hefur hýst skrifstofuna...