Nú er aðgengilegur hér á vef Samorku 7. kafli fráveituhandbókarinnar, þar sem fjallað er um hnignun og endurnýjun fráveitukerfa....
Sterk hagfræðileg rök hníga að löngum leigusamningum orkuauðlinda og mikilvægt er að viðurkenna að stytting leigutíma er kostnaðarsöm. Þetta er...
Oddný G. Harðardóttir, starfandi iðnaðarráðherra, ávarpaði opna dagskrá aðalfundar Samorku. Í ávarpi sínu fjallaði Oddný m.a. um orkuskipti í samgöngum,...
Í ályktun aðalfundar Samorku er lýst vonbrigðum með stöðuna og ferlið við gerð rammaáætlunar. Í drögum að tillögu frá ágúst...
Á aðalfundi Samorku voru tveir nýir fulltrúir kjörnir í stjórn samtakanna: Guðrún Erla Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Orkuveitu Húsavíkur, og Kristján Haraldsson,...
Aðalfundur Samorku verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 17. febrúar. Oddný G. Harðardóttir, starfandi iðnaðarráðherra, ávarpar opna dagskrá fundarins...
„Eins og öll önnur fyrirtæki nýta loks orku- og veitufyrirtæki þjónustu flugfélaga, gistihúsa, bílaleiga, rútubíla, veitingaaðila o.s.frv., ekki síst á...
„Komandi kynslóðir munu hins vegar njóta ávaxtanna af því ef fyrri kynslóðir hafa reist slíkar virkjanir, sem enn skapa verðmæti...
Alþingi samþykkti á dögunum (17. desember) frumvarp iðnaðarráðherra um tvöföldun á eftirlitsgjaldi með flutningsfyrirtæki og dreifiveitum raforku. Gjaldið skilaði á...
Á fjölsóttum veitustjórafundi Samorku voru flutt erindi um virkjanaframkvæmdir á Norðausturlandi, jarðskjálftavirkni við niðurdælingu jarðhitavökva og ný sveitarstjórnarlög. Erindin er...