Vorfundur Samorku 2011 var haldinn í Hofi á Akureyri dagana 26.-27. maí, þar sem m.a. voru flutt hátt á fjórða...
Oddný Ögmundsdóttir hefur látið af störfum á skrifstofu Samorku, eftir á þriðja áratug í starfi hjá samtökunum og annars forvera...
Nýting orkuauðlinda og hagsmunir almennings fara afar vel saman, segir Gústaf Adolf Skúlason, aðstoðarframkvæmdastjóri Samorku, í grein í Fréttablaðinu. Þar vísar...
Sjötta Vorfundi Samorku á Akureyri er lokið og Samorka þakkar þátttakendum öllum, sýnendum, starfsfólki Hofs, Ferðaskrifstofu Akureyrar og öðrum þeim...
Þriðjudaginn 19. apríl s.l. voru opnuð tilboð í sameiginleg innkaup dreifiveitna á ljósaperum. Alls bárust átta verðtilboð frá sex bjóðendum. Fyrst...
Nær stöðugur straumur stjórnarfrumvarpa sem flækja starfsumhverfi orku- og veitufyrirtækja er verulegt áhyggjuefni. Orkunýting og rekstur orku- og veitufyrirtækja verða...
Fróðleg erindi voru flutt á vorfundi Jarðhitafélags Íslands, þar sem iðnaðarráðherra boðaði m.a. að einfalda mætti regluverk orkunýtingar, forstöðumaður Auðlindaréttarstofnunar...
Ársfundur Landsvirkjunar verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 15. apríl undir yfirskriftinni Arður í orku framtíðar. Fundurinn hefst kl....
Vorfundur Jarðhitafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 12. apríl í húsakynnum Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1 og hefst kl. 14:00. Yfirskrift fundarins...
Reglugerð um vatnsveitur hefur verið breytt á þá leið að vatnsveitum er nú heimilt að vísa í tæknilega tengiskilmála Samorku...