Fréttir

Fréttir

Niðurdæling brennisteinsvetnis að hefjast

Á næstu dögum hefst niðurdæling brennisteinsvetnis, sem hreinsað hefur verið úr útblæstri Hellisheiðarvirkjunar. Tilraunarekstur hreinsistöðvar er hafinn. Við það breytist...

Jarðarstund og íslensk orka

Laugardaginn 29. mars er svokölluð Jarðarstund (Earth Hour) skipulögð í þúsundum borga um heim allan. Um er að ræða...

Málþing VAFRÍ um vatns- og fráveitumál

Vatns- og Fráveitufélag Íslands (VAFRÍ) stendur fyrir málþingi um nýjar rannsóknir og stefnur í vatns- og fráveitumálum þriðjudaginn 8. apríl...

ESB-ríkin með 14% hlut endurnýjanlegrar orku, Ísland með 76%

Hlutur endurnýjanlegra orkugjafa í endanlegri orkunotkun aðildarríkja ESB var að meðaltali 14,1% árið 2012, samkvæmt nýbirtum tölum evrópsku hagstofunnar Eurostat....

Traustur rekstur og sterkari fjárhagur Orkuveitu Reykjavíkur

Hagræðing í rekstri Orkuveitu Reykjavíkur og umfangsmiklar ráðstafanir, sem stjórn fyrirtækisins og eigendur þess (Reykjavíkurborg, Akraneskaupstaður og Borgarbyggð), samþykktu á...

Knýjandi þörf á stefnumótun stjórnvalda í jarðstrengjamálum

Á meðan niðurstaða fæst ekki í stefnumótun í jarðstrengjamálum er þess ekki að vænta að frekari uppbygging hefjist á næstunni...

Vatn og orka – Dagur vatnsins 2014

"Á þessu ári sameinast alþjóðlegar stofnanir, stjórnvöld, fyrirtæki og umhverfisverndarsamtök víða um heim í þeirri viðleitni að vekja athygli á...

Landsvirkjun semur við United Silicon

Landsvirkjun  hefur undirritað raforkusölusamning við United Silicon hf. Samkvæmt samningnum mun Landsvirkjun útvega rafmagn fyrir kísilmálmverksmiðju sem United Silicon mun...

Landsvirkjun og PCC Bakki Silicon undirrita raforkusölusamning

Landsvirkjun og fyrirtækið PCC Bakki Silicon hf hafa undirritað samning um sölu raforku. Samkvæmt samningnum mun Landsvirkjun útvega rafmagn fyrir...

Forstjóri Orkuveitunnar stjórnandi ársins

Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, var valinn stjórnandi ársins 2014 af Stjórnvísi og tók við viðurkenningu úr hendi forseta Íslands...