Fréttir

Fréttir

Landsvirkjun og PCC Bakki Silicon undirrita raforkusölusamning

Landsvirkjun og fyrirtækið PCC Bakki Silicon hf hafa undirritað samning um sölu raforku. Samkvæmt samningnum mun Landsvirkjun útvega rafmagn fyrir...

Forstjóri Orkuveitunnar stjórnandi ársins

Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, var valinn stjórnandi ársins 2014 af Stjórnvísi og tók við viðurkenningu úr hendi forseta Íslands...

Norræna drykkjarvatnsráðstefnan – Opnað fyrir skráningu

Opnað hefur verið fyrir skráningu á norrænu drykkjarvatnsráðstefnuna, sem haldin verður í níunda skiptið í Helsinki í Finnlandi 2.-4. júní...

Uppbygging flutningskerfis raforku – opinn fundur Landsnets 20. mars

Fimmtudaginn 20. mars heldur Landsnet opinn kynningarfund á Hilton Reykjavík Nordica, þar sem horft verður til framtíðar um stöðu Landsnets...

Ársfundur SvensktVatten 2014

Ársfundur SvensktVatten, sænsku vatns- og fráveitusamtakanna, árið 2014 fer fram 13.-14. maí næstkomandi í borginni Jönköping.

Búðarhálsstöð gangsett

Búðarhálsstöð, nýjasta aflstöð Íslendinga, hefur verið gangsett. Stöðin er staðsett á Þjórsár- og Tungnaársvæðinu og verður rekin samhliða öðrum aflstöðvum Landsvirkjunar...

Orka náttúrunnar setur upp tíu hraðhleðslustöðvar

Þriðjudaginn 11. mars mun Orka náttúrunnar taka í notkun fyrstu hraðhleðslustöð fyrir rafbíla hér á landi, við höfuðstöðvar fyrirtækisins að...

Framúrskarandi árangur Blöndustöðvar í sjálfbærri nýtingu vatnsafls

Nýleg úttekt á rekstri Blöndustöðvar Landsvirkjunar, sem unnin var samkvæmt alþjóðlegum matslykli um sjálfbærni vatnsaflsvirkjana (Hydropower Sustainability Assessment Protocol), leiddi...

Vatnið og orkan, morgunverðarfundur föstudag

Landvirkjun, Veðurstofan, Umhverfisstofnun og Orkustofnun standa fyrir morgunverðarfundi í Hörpu föstudaginn 7. mars, í tilefni af degi vatnsins. Fjallað verður...

Vísindadagur OR og ON

Vísindadagur Orkuveitu Reykjavíkur og Orku Náttúrunnar verður haldinn á Bæjarhálsi 1 föstudaginn 14. mars.