Fréttir

Fréttir

Óskað eftir tilnefningum til Menntaverðlauna atvinnulífsins

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 2. febrúar 2017. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa...

Alþjóðlegi klósettdagurinn

Klósettdagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur 19. nóvember ár hvert á vegum UN Water frá árinu 2013. Honum er ætlað að minna...

Bjarni Már Júlíusson ráðinn framkvæmdastjóri ON

Stjórn Orku náttúrunnar (ON) hefur gengið frá ráðningu Bjarna Más Júlíussonar í starf framkvæmdastjóra. Bjarni Már hefur verið forstöðumaður tækniþróunar...

Vel sóttur fundur um rafbíla

Um 200 manns sóttu vel heppnaðan fund Samorku, Íslandsbanka og Ergo í Hörpu í morgun undir yfirskriftinni Hvar eru rafbílarnir?....

Hvar eru rafbílarnir?

  Íslandsbanki, Ergo og Samorka bjóða á morgunfund um rafbílavæðingu Íslands í Hörpu þann 10. nóvember. Rætt verður um þá...

Málþing: Örplast í skólpi

Vatns- og fráveitufélag Íslands, VAFRÍ, og Samorka halda opið málþing þann 15. nóvember um örplast í skólpi. Málþingi er haldið...

Samorka óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra

Samorka óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Leitað er að reyndum leiðtoga sem býr yfir góðri samskiptafærni, frumkvæði og skipulögðum vinnubrögðum....

Gústaf lætur af störfum sem framkvæmdastjóri

Gústaf Adolf Skúlason hefur sagt starfi sínu sem framkvæmdastjóri Samorku lausu. Gústaf hefur gegnt starfinu frá mars 2013 og þar...

Orku- og veituþjónusta langódýrust á Íslandi

Íslensk heimili greiða langminnst fyrir orku- og veituþjónustu á Norðurlöndum. Samanlagt greiða Íslendingar rúmum 400 þúsund krónum minna fyrir kalt...

Menntun og mannauður: Starfsþjálfun í fyrirtækjum

Fundaröðin Menntun og mannauður heldur áfram í Húsi atvinnulífsins fimmtudaginn 20. október frá kl. 8.30-10. Að þessu sinni verður kynning...