EIMUR, í samstarfi við Íslensk verðbréf og Vaðlaheiðargöng hf, efnir til hugmyndasamkeppni um nýtingu lághitavatns á Norðurlandi eystra með áherslu...
Samorka óskar eftir að ráða drífandi einstakling sem býr yfir miklu frumkvæði, skipulögðum vinnubrögðum og getu til að sinna mikilvægum...
Raforkunotkun almennings árið 2016 dróst saman um 4,3% miðað við árið á undan. Þá dróst raforkuvinnsla einnig saman um 1,3%...
Orka náttúrunnar og N1 ætla í sameiningu að reisa hlöður fyrir rafbíla meðfram helstu þjóðvegum landsins. Stjórnendur fyrirtækjanna hafa skrifað...
Aðgerðaáætlunin sem Orkuveita Reykjavíkur hefur fylgt frá því snemma árs 2011 og nefnd er Planið gekk upp og vel það....
Ávinningur þess að nota endurnýjanlega orkugjafa til raforkunotkunar og upphitunar heimila hleypur á tugum milljarða á hverju ári. Þrátt fyrir...
Á aðalfundi Samorku fimmtudaginn 2. mars, var ályktað um að árétta fjölþætt mikilvægi orku- og veitufyrirtækja fyrir íslenskt samfélag. Starfsemi fyrirtækjanna...
Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku, var endurkjörinn formaður Samorku til tveggja ára á aðalfundi samtakanna fimmtudaginn 2. mars. Þá voru einnig...
Mikilvægt er að nýjar byggingar og önnur mannvirki utan þéttbýlis hér á landi taki mið af verndun náttúru og falli...
Hinn árlegi Vísindadagur OR samstæðunnar verður haldinn á Pí daginn 14. mars á Nauthóli, Nauthólsvegi 106. Kynnt verða áhugaverð rannsóknarverkefni...