Fréttir

Fréttir

RARIK fagmeistari Samorku 2024

Lið RARIK bar sigur úr býtum í Fagkeppni Samorku á Fagþingi raforku sem haldið var á Hótel Örk í Hveragerði...

Auglýst eftir styrkjum til fráveituframkvæmda

Opnað hefur verið fyrir umsóknir sveitarfélaga um styrki til fráveituframkvæmda. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til 1. júlí 2024. Þetta er...

Ný stjórn tekin til starfa

Ný stjórn Samorku kom saman til fyrsta fundar í byrjun apríl og skipti með sér verkum. Varaformaður stjórnar Samorku er...

Myndir frá ársfundi Samorku

Fjölmennt var á ársfundi Samorku, Ómissandi innviðir, sem haldinn var í Norðurljósum í Hörpu miðvikudaginn 20. mars. Ljósmyndarinn Eyþór Árnason...

55 milljarða skattaáhrif orku- og veitugeirans á ári

LEIÐRÉTTING ágúst 2025: Við uppfærslu skýrsluhöfunda, Intellecon, á gögnum árið 2025 kom í ljós villa í útreikningum sem leiddi í...

Kallað eftir skýrri sýn stjórnvalda

Í ályktun aðalfundar kalla samtökin eftir skýrri sýn frá stjórnvöldum um hvernig ná eigi markmiðum um kolefnishlutleysi, þar sem ljóst...

Sólrún og Guðlaug í stjórn Samorku

Sólrún Kristjánsdóttir, framkvæmdastýra Veitna og Guðlaug Sigurðardóttir, fjármálastjóri Landsnets tóku í dag sæti í stjórn Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja....

Viljayfirlýsing um orkuskipti og orkuöryggi

Landsnet, ráðuneyti umhverfis-, orku- og loftslagsmála, Vestmannaeyjabær, HS Veitur og aðilar úr atvinnulífinu í Vestmannaeyjum hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um...

Elko menntafyrirtæki ársins og Bara tala menntasproti ársins

Menntaverðlaun atvinnulífsins eru veitt fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum. Elko var útnefnt Menntafyrirtæki ársins og Bara...

Framkvæmdaleyfi Suðurnesjalínu 2 gildir

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu Hraunavina, Landverndar,  Landgræðslu- og umhverfisverndarsamtaka Íslands og Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands um að fella úr...