Norðurlandadeild John Snow samtakanna veittu Maríu Jónu Gunnarsdóttur deildarstjóra hjá Samorku verðlaunin fyrir þátt hennar í að koma upp gæðaeftirlitskerfi...
Þar var m.a. sagt frá hreinsunarstarfi Bláa hersins í höfnum á Suðurnesjum, nýlegri könnun á stöðu frárennslismál og nýjum lögum...
Boðið verður upp á jarðlagnatækni námið í fimmta skiptið í vetur. Áður hafa útskrifast 60 jarðlagnatæknar. Nú hefur fengist styrkur...
Nú hefur tekið gildi nýr staðall SAM HD 308 S2 um litamerkingu lágspennustrengja. Nýir strengir sem fluttir eru til landsins...
Lokið er við að ganga frá samningum varðandi sameiginleg innkaup á ljósastaurum. Samið var við Sandblástur og málmhúðun á Akureyri.
Vorfundur Samorku 2002 fór fram í Íþróttahöllinni á Akureyri 30. og 31. maí. Þetta er þriðji Vorfundur Samorku og sá...
Raforkuverðssamanburður EURELECTRIC 1. jan. 2002 er kominn út. Hægt er að nálgast skýrsluna hér á síðunni til hægri "Gjaldskrársamanburður" =>...
Aðalfundur Samorku var haldinn 15. mars s.l. í Gvendarbrunnum. Fundurinn hófst með hádegisverði að Jaðri kl. 12.00.
Útskrift jarðlagnatækni Þann 22. mars s.l. var útskrifað í fjórða sinn hópur nema í jarðlagnatækni. Að þessu sinn útskrifuðust 14 nemar...
Næsta Nordvarmeþing verður haldið 10. til 11. júní nk. í Nyköping í Svíðþjóð. Þar verður fjallað um það sem efst...