13. nóvember 2014 Skráning á World Geothermal Congress 2015 Skráning á World Geothermal Congress (WGC) 2015, heimsþing Alþjóða jarðhitasambandins (IGA), er í fullum gangi. Heimsþingið fer fram í Ástralíu dagana 19.-24. apríl 2015. Frekari upplýsingar um skráningu má finna á heimasíðu WGC 2015.